Hátíðarmessa á Nýarsdag

Að venju verður hátíðarmessa á Nýarsdag í Glerárkirkju kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar og kór Glerárkirkju leiðir almennan söng. Allir velkomnir.

Athugið að ekki verður aftansöngur á Gamlársdag að þessu sinni.