Handvinnukvöld hjá Baldursbrá

Allir eru hjartanlega velkomnir á handavinnukvöld Baldursbrár sem eru öll fimmtudagskvöld milli 19:00 og 21:00 á neðri hæð kirkjunnar. Gengið inn að norðan. Munið aðalfundinn 17. febrúar næstkomandi kl. 20:00!