Hádegisstundirnar á miðvikudögum.

Við hefjum aftur hádegisstundirnar okkar á miðvikudögum.
Stutt guðsþjónusta kl.12, kaffisopi og spjall á eftir.
Hægt er að koma fyrirbænarefnum til okkar í gegnum facebook eða á glerarkirkja@glerarkirkja.is