Hádegissamverur, foreldramorgnar og 12 spora starf hefst brátt

12 spora starfið hefst mánudaginn 12. september með kynningarfundi. Hádegissamverurnar hefjast miðvikudaginn 14. september og foreldramorgnarnir fimmtudaginn 15. september. Allt verður þetta nánar auglýst í næstu viku, bæði hér á netinu og í Dagskránni. Fylgist með:)