Hádegissamveran í dag verður með öðru sniði

Í dag verður hádegissamveran í Glerárkirkju með öðru sniði en venjulega vegna útfarar. Kyrrðar- og fyrirbænastundin verður í kapellunni kl. 12, og að henni lokinni verður einungis boðið upp á kaffisopa í kennslustofunni. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta hefur í för með sér.