Guðsþjónusta 10.10.21

Nú á sunnudaginn þurfum við að víkja frá áður auglýstri dagskrá vegna smita meðal grunnskólabarna í þorpinu. Ekki verður fjölskyldu guðsþjónusta með barna- og æskulýðskór Glerárkirkju heldur hefðbundin guðsþjónusta sem sr. Sindri Geir leiðir.
Valmar Väljaots og Kór Glerárkirkju leiða söng.