Guðrækni, að biðja og iðja - upptaka frá fræðslukvöldi

Miðvikudagskvöld eru fræðslukvöld í Glerárkirkju. Á vorönn 2012 er þemað ,,Vegur trúarinnar". Þann 7. mars 2012 hélt sr. Gunnlaugur Garðarsson, sóknarprestur í Glerárkirkju erindi sem nefndist ,,Guðrækni - að biðja og iðja" og byggði hann það m.a. á orðum Jesú í Fjallræðunni. Hér á vefnum er nú hægt að skoða upptöku af erindi hans: