Guðleg vídd tilverunnar - upptaka frá fræðslukvöldi

Vegferð trúarinnar er yfirskrift fræðslukvölda sem nú standa yfir í Glerárkirkju. Miðvikudagskvöldið 15. febrúar flutti sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur erindi. Dagskráin heldur áfram á miðvikudagskvöldum út marsmánuð.Sjá nánar hér.