Gróska og Guð

Sr. Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Guðríðarkirkju hefur ýtt úr vör nýju verkefni á vefnum. Sjálf talar hún um að þetta sé gróskuverkefni um hugvekjur um umhverfi og trú. Fyrstu hugvekjurnar má sjá á gróskuvefnum.

Slóðin er: www.groska.wordpress.com