Græn messa sunnudaginn 25. sept.

Verið velkomin til messu með umhverfisþema nú á sunnudaginn kl.11:00.
Við leyfum okkur í söng, bæn og orði að efla með okkur tengslin við gróandann, sköpunina og umhverfi okkar allt.
Þennan sunnudag leiðir sr. Helga, nýja presturinn okkar, messuna og við tökum vel á móti henni.
Verið velkomin