Göngumessa við Fálkafell 9.júlí

 
 
Úti undir berum himni, uppi á fjöllum, við fjöruna eða úti í skógi finnum við mörg fyrir nærveru almættisins.
Komandi sunnudag ætlum við að koma saman við Fálkafell og eiga helgistund, sr. Sindri Geir þjónar.
 
Hér eru upplýsingar um gönguleiðina: https://www.visitakureyri.is/is/moya/extras/hiking/falkafell
 
Kirkjugestir ganga á eigin hraða en við stefnum á að hefja stundina kl.11:00 við skálann.
Verið velkomin