Gönguguðsþjónusta sunnudaginn 29. júní kl. 20:30

Gönguguðsþjónusta verðu frá Glerárkirkju sunnudaginn 29. júní.  Gengið verður um hverfið og stoppað á völdum stöðum. Prestur er sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir.  Allir velkomnir.