Gönguguðsþjónusta kl. 20:00

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir létta gönguguðsþjónustu sunnudagskvöldið 22. júlí næstkomandi. Lagt er af stað frá Glerárkirkju kl. 20:00 og endar gangan þar líka. Létta ganga við allra hæfi. Allir velkomnir.