Gönguguðsþjónusta 21. júní kl. 20

Sunnudaginn 21. júní verður gönguguðsþjónusta í Glerárkirkju kl. 20. Gengið verður um hverfið og staldrað við á nokkrum stöðum í hverfinu.