Góð aðsókn að umræðukvöldum

Um 30 manns sóttu umræðukvöld í Glerárkirkju sl. miðvikudagskvöld þar sem dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson flutti framsögu og svaraði fyrirspurnum þátttakanda. Þema kvöldsins var ,,kirkjan og guðfræðin" og lá bók páfa ,,Jesús frá Nasaret" til grundvallar umræðunni. Lesa áfram á vef prófastsdæmisins.