Góð aðsókn á samveru eldri borgara

Samvera eldri borgara var vel sótt í dag í Glerárkirkju en um 60 manns áttu saman notalega stund og hlýddu á ljóðskáld úr ljóðahópi Gjábakka frá Kópavogi flytja frumsamið efni. Næstu samverur eldri borgara í Glerárkirkju verða eftirfarandi fimmtudaga: 13. október / 17. nóvember / 15. desember. Skoða myndir.