Glerárkirkja auglýsir eftir kirkjuverði.

Glerárkirkja auglýsir eftir kirkjuverði í 80% starfshlutfall. Starf kirkjuvarðar felur í sér umsjón Kirkjunnar í tengslum við allt helgihald sem þar fer fram og öllum búnaði sem því tengist.
Staðan veitist frá 1. ágúst næstkomandi en umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 24.júní. Upplýsingar um starfið veitir sóknarprestur.