Gerðust sjálfboðaliðar í Austurríki

Um fimm ára skeið hafa starfað erlendir sjálfboðaliðar í Glerárkirkju, en Glerárkirkja fékk vottun sem viðurkennd móttökusamtök árið 2005. Frá því á síðasta ári er Glerárkirkja einnig viðurkennd sendisamtök. Sjá frétt á vef prófastsdæmisins.