Gefðu skólastyrk

Hjálparstarf kirkjunnar hefur um árabil deilt út skólabókum, reiknivélum, möppum og ýmsu sem krakkar þurfa í skólann eða styrkt fjölskyldur með börn í upphafi skólaárs á annan hátt. Um leið og við í Glerárkirkju bendum þeim sem þurfa á slíkum styrk að halda að það er velkomið að sækja um slíkan styrk hjá okkur, þá hvetjum við þau sem eru aflögufær til þess að gefa skólastyrk til Hjálparstarfsins.

Sjá nánar á Facebook.