Gaman að syngja í kór

Frá Kór Glerárkirkju. Nú fer vetrarstarfið að hefjast hjá okkur og við viljum gjarna bæta við okkur góðu söngfólki í allar raddir. Sérstaklega mundum taka fagnandi á móti söngglöðum körlum. Nótnalæsi er æskileg en ekkert skilyrði. Upplýsingar gefur Valmar Väljaots kórstjóri í síma 8492949 netfang:valmar@glerarkirkja.is