GALLERÍ FORKIRKJA OPNAR
í Glerárkirkju laugardaginn 10. maí kl. 13
og eftir það þegar kirkjan er opin
MEÐ SÝNINGU GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR
NÁTTÚRA, MENNING OG GUÐ
ÞJÁR MYNDASERÍUR OG PORTRETT
Guðmundur er guðfræðingur og hefur starfað sem prestur til margra ára á Norðausturlandi. Hann lauk mynlistarnámi frá Myndlistaskóla Akureyrar í vor.
Sýningin samanstendur á verkum hans við skólann undanfarin ár. Hann verður með kynningu á myndunum laugardaginn 10. maí. Verið velkomin. Njótið vel.