Fyrirmyndir, trú og skóli

Athygli er vakin á því að lesa má útdrátt greinar sem birtist í Morgunblaðinu í gær, laugardaginn 11. júní undir ofangreindri yfirskrift á trú.is, en þar segir m.a.: Trúarlega víddin í fjölmenningunni hefur fengið lítið rými innan félagsvísindarannsókna. Því er erfitt að taka ígrundaðar ákvarðanir um trú og skóla. Lesa pistil á trú.is