Fyrirætlanir til heilla

Æskulýðsfélagið Glerbrot er eitt þeirra æskulýðsfélaga sem stefnir á þátttöku í æskulýðsmóti í Stjórutjarnaskóla dagana 29. til 31. maí næstkomandi. Nánar má fræðast um mótið á vef Eyjafjarðarprófastsdæmis.