Fylgist með Glerárkirkju á Facebook eða í gegnum póstlista

Velunnarar Glerárkirkju eru hvött til að fylgjast með viðburðum og starfi kirkjunnar í gegnum heimasíðuna þar sem starfsfólk reynir að birta fréttir af starfinu. Bent er á þann möguleika að smella á "líkar við" á Facebook-síðu kirkjunnar:https://www.facebook.com/glerarkirkja. Einnig má nota reit hér til vinstri og biðja um að vera skráður á póstlista kirkjunnar.