Fundir með foreldrum fermingarbarna

Á Hólum
Á Hólum

Myndir frá fermingarferðalagiSunnudagainn 4. nóvember n. k. verður fundur með foreldrum fermingarbarna í Glerárkirkju að lokinni kvöldmessu kl. 20:00.

Fermingarfræðslan hefur ferið vel af stað og árviss femingarferð barnanna gekk sömuleiðs vel. Hér á vefnum eru frásagnir og myndir frá ferðunum. Á fundinum verður farið yfir merkingu og tilgang feremingarinnar, praktísk mál reifuð varðand fermingu og svarað spurningum.

Hér má skoða myndir frá fermingarbarnaferðir í Skagafjörð.

Fermingarferð í Skagafjörð 15.okt.2012

Fermingarferð í Skagafjörð 16.okt.2012

Fermingarferð í Skagafjörð 18.okt.2012

Á fundunum verður dreift foreldrabréfi vegna söfnunar fyrir hjálparstarfið. Bréfið er einnig aðgengilegt hér á vefnum.