Frú Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup með erindi á fræðslukvöldi

Erindi frú Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup á Hólum sem flutt var á fræðslukvöldi í Glerárkirkju má nú lesa á vefsíðu hennar hér. Efni kvöldsins var Sjálfsskilningur, siðfræði og sjálfsmynd. 

Þær spurningar sem glímt verður við þetta kvöld eru:

  • Felur kall Krists um samfylgd við sig í sér siðferðilegar kröfur?
  • Eru helgiathafnir kirkjunnar burðarstólpar í lífi okkar?
  • Er hægt að segja já við eigin trú og viðurkenna um leið aðra trú?

Næstu miðvikudagskvöld heldur svo dagskráin áfram:

 
Auglýsing fyrir fræðslukvöld