Friðar og kærleiksstund kl.20:00

Nú á sunnudaginn komum við saman til kvöldstundar kl.20:00, sunnudagaskólinn verður þó á sínum stað kl.11:00.
11. september er dagur sem við tileinkum friði og náungakærleik.
Við komum saman í bæn og von og eigum góða stund hér í kirkjunni.
 
Að guðsþjónustulokinni eru fermingarbörn næsta vors og forráðamenn þeirra velkomin til smá fundar í kirkjunni.