Fréttabréf Póllandsfara

6 ungmenni úr Glerárkirkju munu taka þátt í ungmennasamskiptaverkefni í Póllandi í ágúst. Fararstjóri er Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni. Fréttabréf með dagskrá og ýmsum upplýsingum er nú aðgengilegt á netinu.