Frásögn af umræðukvöldi

Þessar vikurnar stendur Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi fyrir samræðukvöldum um trúna á Krist, guðspjöllin og nútímann. Til grundvallar umræðunni liggur bók Joseph Ratzinger „Jesús frá Nasaret“. Síðasta miðvikudagskvöld fór sjötta umræðukvöldið fram. Á vef prófastsdæmisins er sagt lítillega frá kvöldinu. Lesa áfram á vef prófastsdæmisins.