Frásögn af ferði ungmenna til Póllands

Þau Guðný, Guðrún, Herdís, Ísak, Sandra og Samúel fóru í ágúst síðastliðinn ásamt Pétri djákna til Póllands. Erindið var að taka þátt í ungmennaskiptaverkefni með fjórum öðrum þjóðum. Upplifun þeirra er efni fræðslukvölds í safnaðarsal Glerárkirkju miðvikudagskvöldið 28. september næstkomandi. Dagskráin hefst kl. 20:00 og er öllum opin. Sjá einnig á www.facebook.com/glerarkirkja