Fræðslukvöldum bréf Páls postula og frelsið

Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, mun fjalla um bréf Páls postula á fræðslukvöldi í Glerárkirkju nk. miðvikudag 12. nóvember kl. 20. Erindið nefnir hann: Bréf Páls postula. Galatabréfið um frelsi kristins manns. Hann mun fjalla um guðfræði Páls sem hann telur að snúist um frelsið. Það er slagorð nútímans og mun hann bera saman hugmyndir Páls við ólíkar skoðanir um frelsi.

Frekari umfjölllun á vefnum um fræðslukvöldin