Fræðslukvöld um Postulasögun 5. nóvember. kl. 20

 

Sr. Hildur Sigurðardóttir, prestur og húsfreyja á Skinnastað, fjallar um Postulasöguna á næsta fræðslukvöldi í Glerárkirkju miðvikudaginn 5. nóvember kl. 20. Erindið nefnir hún: Postulasan: Saga frumkirkjunnar og boðskapur hennar. Í október var fjallað um guðspjöllin en með þessu erindi hefst seinni hlutinn á miðvikudögum í nóvember um útbreiðslu kristninnar og bréfin sem voru skrifuð til fyrstu kristnu safnaðanna.
 
Frekari upplýsingar um fræðslukvöldin Leiðsögn um Nýja testamentið
 
Auglýsinga á Pdf-formi: leidsogn um nt 05
 
Auglýsinga fræðslukvöld í nóvember 2014