Fræðslukvöld um Jóhannesarguðspjall 29. okt. kl. 20

Sr. Gunnlaugur Garðarsson, sóknarprestur í Glerárkirkju, mun fjalla um Jóhannesarguðspjall á næsta fræðslukvöldi miðvikudaginn 29. október kl. 20. Guðspjall Jóhannesar er ólíkt hinum og verður í erindinu fjallað um það. Þá er boðskapur þess um að orðið sem varð hold rakinn til hugmynda samtímans en einnig sem einkenni kristinnar trúar.. Sjá frekari upplýsingar um fræðslu- og umræðukvöldin hér.