Fræðslukvöld: Það sem við tölum um þegar við tölum um Guð

Það sem við tölum um þegar við tölum um Guð. Er hægt að tala um Guð í nútímanum? Hvernig ættum við þá að tala um Guð og hvar ættum við að byrja? Á fræðslukvöld í Glerárkirkju miðvikudaginn 19. október kl. 20 mun dr. Grétar Halldór Gunnarsson fjalla um þessar lykilspurningar. Allir velkomnir.