Fræðsluerindi 15. mars kl. 20

Dr. Hjalti Hugason flytur erindi á fræðslukvöldi í Glerárkirkju næskomandi miðvikudag 15. mars kl. 20: Sístæð siðbót og frelsishugsjónir nútímans: Á þjóðkirkjan að berjast fyrir mannréttindum?  Í erindinu eru hugmyndir samtímans um mannréttindi skoðaðar út frá sjónarhorni lúthersku þjóðkirkjunnar. M.a. verður spurt hvort þjóðkirkjan eigi að tala máli mannréttinda og hvernig almenn mannréttindabarátta geti samrýmst kenningum og starfi kirkjunnar? Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Sjá nánar?