Frá Kór Glerárkirkju

Nú er vetrarstarfið að hefjast og við tökum fagnandi á móti söngfólki í allar raddir. Sérstaklega myndum við fagna söngglöðum körlum. Nótnalæsi er æskilegt en ekki skilyrði. Áhugasamir hafi samband við Valmar Väljaots í síma 849 2949 eða sendi tölvupóst á netfangið valmar@glerarkirkja.is.