Föstudagurinn 18. apríl-Föstudagurinn langi

Messað verður á Föstudaginn langa kl: 11.00.  Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar.  Kór Glerárkirkju leiðir almennan söng undir stjórn Valmar Väljaots.  Íhuganir undir krossinum kl.14. Dr. Sigurður Kristinsson prófessor í heimspeki við  Háskólann á Akureyri flytur erindið virðing fyrir manneskjunni.  Umræður, tónlist og kaffiveitingar.  Allir velkomnir.