Flæðimessa "Messy Church"

Í flæðimessu heyrum við biblíusögu og skiptum kirkjunni í stöðvar þar sem við vinnum með söguna á fjölbreyttan hátt. Á sunnudaginn vinnum við með söguna um Bartimeus blinda og söngnemar við Tónlistarskólann á Akureyri sjá um tónlist við stundina. Verið óhrædd að taka þátt í öðruvísi og skemmtilegri fjölskylduguðsþjónustu