Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 6. febrúar

Sunnudaginn 6. febrúar er fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar ásamt Pétri Björgvin Þorsteinssyni djákna. Barnakór Glerárkirkju syngur undir stjórn Hjördísar Evu Ólafsdóttur. Fermingarbörn taka þátt í helgileik. Barnastarf fyrir yngri börnin er í safnaðarheimili á sama tíma. Sameiginlegt upphaf. Allir velkomnir.