Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 29. september

Fyrsta fjölskylduguðsþjónusta vetrarins verður á sunnudaginn kemur kl. 11. Sr Arna Ýrr Sigurðardóttir og Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni, þjóna. Barna- og Æskulýðskór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Dagnýjar Höllu Björnsdóttur. Dagskrá sunnudagaskólans verður hluti af fjölskylduguðsþjónustunni.