Fjölskylduguðþjónusta verður í Glerárkirkju sunnudaginn 2. febrúar kl. 11. Sunnudagaskólinn tekur þátt. Barna-og æskulýðskór kirkjunnar leiðir almennan söng. Marimbasveit Giljaskóla kemur í heimsókn. Allir hjartanlega velkomnir. Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til að fjölmenna með börnunum.