Fjölskylduguðsþjónusta - lok barnastarfs á vorönn

Sunnudaginn 1. apríl 2012 er fjölskylduguðsþjónusta í Glerárkirkju kl. 11:00. Boðið er upp á barnastarf í safnaðarsal á sama tíma, sameiginlegt upphaf í guðsþjónustunni. Það eru börn úr barna- og æskulýðskórum Glerárkirkju sem leiða sönginn í guðsþjónustunni undir stjórn Valmars Väljaots. Boðið er upp á hressingu að samveru lokinni.