Fjölskylduguðsþjónusta fellur niður

Vegna stöðunnar á smitum og nýjum sóttvarnaraðgerðum sem taka gildi á miðnætti sjáum við okkur ekki fært um að vera með fjölskyldumessu næstkomandi sunnudag.

Í stundinni stóð til að safna fyrir Garðinn hans Gústa við hvetjum alla til að styðja við það mikilvæga verkefni.

Reikningsnúmer söfnunarinnar er 0302-26-000562. Kennitala: 420321-0900.