Fjölskylduguðsþjónusta 30. mars kl 11.00

Fjölskylduguðsþjónusta verður í Glerárkirkju sunnudaginn 30. mars kl:11.00 Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar ásamt Ragnheiði Sverrisdóttir, djákna.  Barna-og æskulýðskór Glerárkirkju leiðir söng. Flutt verða atriði úr söngleiknum Tuma tímalausa.
   Ath.  Foreldrum fermingarbarna er boðið til upplýsingafundar að helgihaldi loknu sunnudaginn 30. mars, bæði eftir fjölskylduguðsþjónustu og kvöldmessu.  Foreldrar geta valið hvorn fundin þeir mæta.