Fjölskylduguðsþjónusta í Glerárkirkju

Fjölskylduguðsþjónust verður í Glerárkirkju sunnudaginn 2. mars kl. 11.00    Prestur er sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir  þjónar ásamt Ragnheiði Sverrrisdóttir djákna.  Barna-og æskulýðskórinn Glerárkirkju leiðir almennan söng.  Börn úr leiksýningunni Gullna hliðinu koma fram ásamt Hljómsveitinni Evu .  Einsöngur Marin Eiriksdóttir.  Um tónlist sjá Dagný Halla Björnsdóttir og Björn Þórarinnsson Allir hjartanlega velkomnir.