Fjársjóður þinn

Í pistli dagsins á trú.is skrifar djákninn á Glerá meðal annars: ,,Nýleg sending frá Kirkjuhúsinu, lítill pappakassi sem á stendur„Hvar sem FJÁRSJÓÐUR þinn er þar mun og hjarta þitt vera“ lá á einu borðanna. Á þessari stundu var ég minntur á að út um allan heim sækir fólk sér sína hvatningartexta ýmist í Biblíuna eða í önnur trúarrit, bækur sem þeim eru helgar."

Lesa pistil Péturs Björgvins á trú.is.