Fjárframlög til þjóðkirkjunnar

Í frétt ríkisútvarpsins 3. október s.l. var sagt að þjóðkirkjan og ýmsar stofnanir og sjóðir kirkjunnar fengju 4,4 milljarða frá ríkinu á næsta fjárlagafrumvarpi. Hér er ekki notað rétt orðalag. Á trú.is er að finna pistil Halldórs Gunnarssonar þar sem hann útskýrir þetta nánar.