Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara verður kl. 15 fimmtudaginn n.k. Sr. Gunnlaugur Garðarsson hefur umsjón með samverunni. Að þessu sinni verður Valdimar Gunnarsson, framhaldsskólakennari, gestur samverunnar. Kaffiveitingar, helgistund og gott samfélag. Allir velkomnir. Ath. rúta fer frá Lindarsíðu og kemur við á Dvalarheimilinu Lögmannshlíð.