Fermingarstarf Glerárkirkju 2015-2016

Skráning í fermingarfræðslu er hafin og fer fram hér á vefnum. 

Miðvikudaginn 26. maí buðu prestar Glerárkirkju upp á stutta kynningarfundi vegna fermingarstarfs kirkjunnar 2015-2016. Á fundunum kynntu prestarnir fyrirkomulag fermingarstarfstins í Glerárkirkju næsta vetur.

Við hefjum fermingarstarfið dagana 18. - 22. ágúst, en þá er fermingarbörnum boðið í sólarhrings fermingarferðalag á Hólavatn (frekari upplýsingar eru hér). 

Kynningarfundir verða aftur um mánaðarmótin ágúst/september. 

Upplýsingar um fermingastarfið í kirkjunni eru hér á vef kirkjunnar.