Fermingarmessur

Næstu þrjár helgar verða fermingar í kirkjunni okkar. Þá munu samtals um 90 ungmenni fermast. Sunnudagaskólinn verður þó á sínum stað kl. 11 og hvetjum við foreldra og börn til að mæta.

Fermingarmessur helgarinnar verða sem hér segir: laugardaginn 2. apríl kl. 13:30 og sunnudaginn 3. apríl kl. 13:30.